A Nice Surprise
Daily Life, Morgunblaðið, July 8, 2014
Bruce's Art in the Newspaper Today
I was pleasantly surprised to find this in today's
Daily Life section of Morgunblaðið,
by Kristín Heiða Kristinsdóttir, khk@mbl.is
My web sites are the featured web site of the day.
Translation to English:
Photo / Bruce McMillan © 2014
Appreciating the people of Iceland
One of Bruce's watercolors with haying featuring Icelandic local life.
Friend of Iceland and photographer Bruce McMillan has both a website, www.brucemcmillan.com and a blog theartofbruce.blogspot.com. Bruce, who lives in the U.S., has not only photography in his web sites, but he has also been to dabbling with painting. He paints both watercolors and oils and has attended workshops in painting. On his websites you can not only see both his photographs and paintings, but also his work as a children's book author. He has been very prolific in illustrating children's books and has received numerous awards over the years. Bruce is particularly fond of Iceland and has stayed here for long periods. For example, he spent all of June in 2005 on Búðey to take photos for a new book. This and many other things are in words and pictures on the pages of www.brucemcmillan.com. He also says why he comes back to Iceland again and again, "Iceland is a dream for a photographer." Among the many things he is fascinated with, nature, the rugged land and the animal life, it's the human life, Icelandic friends, which he truly enjoys in Iceland.
Original Icelandic:
DAGLEGT LÍF, Morgunblaðið, July 8, 2014
Ljósmynd/Bruce McMillan ©2014
Kann að meta fólkið á Íslandi
Heyskapur Ein af vatnslitamyndum Bruce úr íslenskum raunveruleika.
Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Bruce McMillan heldur úti bæði vefsíðunni brucemcmillan.com og bloggsíðunni theartofbruce.blogspot. com. Bruce, sem býr í Bandaríkjunum, sinnir ekki aðeins ljósmynduninni heldur hefur hann líka verið að prófa sig áfram með myndlistina, hann málar bæði með vatnslitum og olíulitum og hefur sótt sér menntun á því sviði. Á vefsíðunum hans er hægt að skoða bæði ljósmyndirnar hans og myndlistarverkin, en hann er einnig barnabókahöfundur og hefur verið mjög iðinn við að myndskreyta barnabækur og hlotið fjölmargar viðurkenningar í gegnum tíðina. Bruce er sérlega hrifinn af Íslandi og hefur dvalið hér löngum stundum, til dæmis dvaldi hann allan júnímánuð árið 2005 í Búðey, til að taka myndir í nýja bók. Frá þessu og mörgu öðru segir hann í máli og myndum á síðunni brucemcmillan. com. Þar segir hann einnig að ástæða þess að hann komi aftur og aftur til Íslands sé sú að landið sé draumur fyrir ljósmyndara, hann sé meðal annars heillaður af villtri náttúrunni, hrjóstrugu landinu og dýralífinu. En mannlífið og íslensku vinirnir eru þó það sem hann kann að meta á Íslandi.
Pre-Wedding Day Hay
with Egill, the son, Atli, the father and groom, and Óli, his father-in-law-to-be,
in Syðsta-Mörk, Iceland (the south coast) by Stóri Dímon
on June 27, 2014, sketched on June 27, 2014
7" x 5", Winsor & Newton watercolors, on 140 lb.
Strathmore Series 500 cold press watercolor paper
with Egill, the son, Atli, the father and groom, and Óli, his father-in-law-to-be,
in Syðsta-Mörk, Iceland (the south coast) by Stóri Dímon
on June 27, 2014, sketched on June 27, 2014
7" x 5", Winsor & Newton watercolors, on 140 lb.
Strathmore Series 500 cold press watercolor paper
No comments:
Post a Comment